Fædd­ist á stofugólf­inu heima – {óvænt heimafæðing}

Þessi fæðingarsaga birtist upphaflega á mbl.is en er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi Hólmfríðar. Sig­urður Aðal­geirs­son og unn­usta hans Hólm­fríður Guðmunds­dótt­ir eignuðust dótt­ur á stofugólf­inu heima hjá sér í Nor­egi. Hlut­irn­ir gerðust hratt og eng­inn tími var til þess að keyra upp á spít­ala. Sig­urður tók því á móti dótt­ur sinni og er skráður sem

Fæðingarsagan – {heimafæðing í Danmörku}

Ég átti son minn fyrir 4 árum í yndislegri fæðingu á Hvidovre spítala í Kaupmannahöfn á sólbjörtum sumardegi. Sú fæðing var inngripalaus og gekk mjög eðlilega fyrir sig, en hún var átakamikil, tók 15 tíma og hríðar voru mjög harðar og örar megnið af tímanum. Ég hef alla tíð lýst þeirri fæðingu sem draumafæðingu, en

Jógafæðing 27.06.07

Þriðjudagsmorguninn 26. júní vaknaði ég upp af mjög svo værum blundi, hafði ekki sofið svona vel í nokkrar vikur að því er mér fannst.  Ég var komin 12 daga fram yfir settan fæðingardag og var farin að undirbúa mig fyrir annað hvort gangsetningu eða keisaraskurð fyrir lok vikunnar þar sem ég hafði áður farið í

Fjör í fjóra daga

Ég mætti í vinnuna 14. nóvember, vitandi að það væri síðasti vinnudagurinn minn þar sem að ég var sett á mánudeginum 17. nóvember. Ég fór heim út vinnunni og beint að passa einn 4ra ára.Við lékum okkur og djöfluðumst. Hann ýtti svo eitt skiptið frekar fast í kúluna að mér fanst og eftir það þá byjuðu verkirnir.

Hin fullkomna tvíburafæðing

Kæra Auður og mínar fallegu jógasystur Hvernig byrjar maður á að lýsa því að eignast tvö börn í einni og sömu fæðingunni? Trúið mér, það er mjög erfitt. Ég vil byrja á að segja ykkur frá öllum smáatriðunum en á sama tíma kalla yfir hópinn það stórfenglegasta að öllu: Ég var að eignast tvo undurfagra

Hvar er mandarínan?

Ég var sett 1. desember. Meðgangan gekk vel og ég var bókstaflega dansandi hress alveg fram yfir fertugustu viku. Fór á djammið eftir settan dag og dansaði á barnum fram á nótt í þeirri von um að fara af stað. Fór ekki af stað og þegar ég vaknaði og fann engar hreyfingar panikkaði ég. Ég

Heimafæðing yndislegu dömunnar minnar 5.2.2014

Formáli Þegar ég fékk jákvætt þungunarpróf var ég orðin ákveðin, heimafæðing skyldi það verða. Fyndið að segja frá því að heimafæðingin var löngu ákveðin áður en við ákváðum að fara reyna við næsta barn. Ég hafði hitt Kristbjörgu ljósmóður á seinustu meðgöngu en hún hafði verið að leysa af á heilsugæslunni og man að mér fannst hún mjög

Fæðingarsagan mín 3.8.2011

Litli gullmolinn minn sem reyndist vera lítil prinsessa kom í heiminn miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14.34 eftir 41 vikna meðgöngu. Hún var 12,5 mörk, 51,5cm og höfuðmál 35 cm. Hún er fullkomin í alla staði. Fæðingin gekk mjög vel og hratt fyrir sig en það er langur aðdragandi að henni enda var ég rúmlega tvo sólarhringa á spítalanum.

Fæðing í faðmi fjölskyldunnar

Þegar ég komst að því að ég væri ófrísk kom ekkert annað til greina en heimafæðing. Mig langaði að eiga draumafæðinguna mína, hafa hlutina eftir mínu höfði og vera stjórnandi en ekki þátttakandi í eigin fæðingu. Ég setti mig strax í samband við Áslaugu Hauksdóttur ljósmóður og hitti hana á seinnihluta meðgöngunnar. Meðgangan gekk þokkalega

Fæðingarsagan hennar Röskvu

Ég átti tíma hjá ljósunni á settum degi og þegar ég mætti í skoðun kom í ljós að blóðþrýstingurinn hafði hækkað og neðri mörkin voru komin yfir 100. Ég hef verið með háan blóðþrýsting síðan hann var mældur fyrst þegar ég var 17 ára og aldrei fundið neitt fyrir því, held að það sé mér