Þá kom ljósið í líf mitt

Það var ótrulegt sjokk að ég hafði orðið ólétt, bara algjört kraftarverk. Ég fékk nefnilega streptakokka og sýkingu í eggjastokkana sautján ára. Það var sagt mér að ég væri líklegast ófrjó eftir allt þetta vesen. En 14 desember ákvað ég taka óléttupróf ég fann það bara á mér eitthvað var skrýtið. Og það kom jákvætt!.

Áttavillt á leiðinni út

Ég fór í síðasta jógatímann minn í hádeginu fimmtudaginn 15. ágúst, gengin ákkurat 40 vikur, fjörutíu ára gömul, með fjórða barn. Ég geng alltaf vel og lengi með svo ég bjóst fastlega við að mæta í jóga í að minnsta kosti viku í viðbót, kannski alveg tvær.  Kristbjörg ljósmóðir hefur fylgt mér í öllum mínum

Síðan skein Sól

Undanfari Barnið hafði skorðað sig á 36. viku og frá 38. viku var ég stundum að finna fyrir þrýsting niður í grind og seyðing neðst á baki og bumbu. Þegar nær dró fór ég að fá óreglulega „æfingasamdrætti“ sem komu á nokkurra daga fresti í svolítinn tíma og svo vikuna fyrir fæðingu var ég að fá þá á hverjum degi,

Fæðingarsaga Lukku

Litla ljósið okkar ákvað að koma í heiminn um morguninn 11 febrúar 2022 klukkan 05:28, rúmlega 5 tímum eftir settan dag. Hún valdi sér nafnið Lukka Rún Gilbert. Fæðingin var einstaklega göldrótt og falleg á heimilinu okkar í Hvalfirðinum. Við fjölskyldan erum endanlaust þakklát fyrir því að hafa átt tök á því að fæða heima

Hneta kom í heiminn

Það var ekki eftir neinu að bíða, ég var gengin 40 vikur og 6 daga og bað ljósuna um að hreyfa við belgjum, þetta barn var meira en velkomið í heiminn. Þetta var þriðja barnið mitt, ég gekk vel og lengi með hin tvö líka, lengst 41 viku og 6 daga, og fannst því ekkert

Ástarjátning föðurs

Motherhood Að kvöldi bjartrar sumarnætur sátum með vinum í sófanum og deildum berjate-i af tegundinni „Motherhood“ sem rímaði fyllilega við andrúmsloft liðinna mánaða. Í þeim fjögurra manna hópi sem stóð að te-supplinu voru tvær konur sem báru barn undir belti, þó svo að í tilviki annarrar þeirra væru þær upplýsingar ekki orðnar opinberar og voru

Fæðingarsagan mín

Þessi fæðingarsaga var upphaflega birt á lady.is en er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi Guðrúnar. Ég var sett 15. ágúst 2015. Föstudaginn 14. ágúst fer ég á heilsugæsluna að hitta ljósuna mína til að athuga stöðuna á mér. Litla stelpan mín var ennþá óskorðuð og ég var ekki komin með neitt í útvíkkun. Ég var pínu svekkt.

Fyrirburahetja

Loksins kom ég mér að því að setjast í ró og næði og skrifa söguna mína.Þetta er mín fyrsta meðganga en Árni á eina dóttur fyrir. Meðgangan gékk eins og í sögu fyrstu mánuðina og leið mér rosa vel að vera ólétt fyrir utan örlitla þreytu sem stafaði af járnskorti og auðvelt að laga þegar

Hypnofæðing Dagmar

Kæru konur – verðandi mæður. Mig langar að deila með ykkur fæðingarsögunni minni af okkar öðru barni. Þessi fæðing var svo mögnuð upplifun og þess vegna er það skylda mín að miðla henni til ykkar í þeirri von um að þið finnið hvatningu og hugrekki til að takast á við þetta allra stærsta verkefni okkar

Frábær fæðing þrátt fyrir gangsetningu og meðgöngueitrun

Ég var komin 41 v + 6 daga þegar ég var sett af stað, ég hafði kviðið svolítið fyrir þessum degi þar sem ég bjóst ekki við að þurfa að fara í gangsetningu. Ég upplifði það sem pínu vonbrigði að líkaminn minn hafi ekki bara gert þetta sjálfur. Ég sem hafði átt frábæra meðgöngu, lítil