Heimafæðing yndislegu dömunnar minnar 5.2.2014

Formáli Þegar ég fékk jákvætt þungunarpróf var ég orðin ákveðin, heimafæðing skyldi það verða. Fyndið að segja frá því að heimafæðingin var löngu ákveðin áður en við ákváðum að fara reyna við næsta barn. Ég hafði hitt Kristbjörgu ljósmóður á seinustu meðgöngu en hún hafði verið að leysa af á heilsugæslunni og man að mér fannst hún mjög

Fæðingarsagan mín 3.8.2011

Litli gullmolinn minn sem reyndist vera lítil prinsessa kom í heiminn miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14.34 eftir 41 vikna meðgöngu. Hún var 12,5 mörk, 51,5cm og höfuðmál 35 cm. Hún er fullkomin í alla staði. Fæðingin gekk mjög vel og hratt fyrir sig en það er langur aðdragandi að henni enda var ég rúmlega tvo sólarhringa á spítalanum.

Fæðing í faðmi fjölskyldunnar

Þegar ég komst að því að ég væri ófrísk kom ekkert annað til greina en heimafæðing. Mig langaði að eiga draumafæðinguna mína, hafa hlutina eftir mínu höfði og vera stjórnandi en ekki þátttakandi í eigin fæðingu. Ég setti mig strax í samband við Áslaugu Hauksdóttur ljósmóður og hitti hana á seinnihluta meðgöngunnar. Meðgangan gekk þokkalega

Fæðingarsagan hennar Röskvu

Ég átti tíma hjá ljósunni á settum degi og þegar ég mætti í skoðun kom í ljós að blóðþrýstingurinn hafði hækkað og neðri mörkin voru komin yfir 100. Ég hef verið með háan blóðþrýsting síðan hann var mældur fyrst þegar ég var 17 ára og aldrei fundið neitt fyrir því, held að það sé mér

Fæðing Viktors

Ég hafði ekki sagt neinum settan dag og af því við fjölskyldan vorum í sumarfríi var ég næstum hætt að fylgjast með dögunum sem liðu hver af öðrum. Það var því engin pressa. Mér leið vel og vissi að ekki þýddi að miða of mikið við dagatalið, seinast hafði ég gengið 41 viku og 6

Fæðingarsaga Rökkva

Formáli Í maí 2011 eignuðumst við stelpuna okkar. Meðgangan hafði verið frábær og ég uppfull af bjartsýni og tilhlökkun fyrir fæðingunni. Hafði ofurtrú á náttúrunni og datt ekki annað í hug en að líkami minn réði vel við fæðingu. Frá upphafi var stefnt að heimafæðingu, enda sá ég lítinn tilgang með að innritast á sjúkrahús

Fæðingarsaga Ronju – {óvænt spítalafæðing}

Formáli Frá því ég pissaði á prikið (og reyndar alveg frá því ponsan mín var ennþá bara hugmynd) var stefnan sett á heimafæðingu. Ég hafði lengi átt erfitt með að staðsetja sjálfa mig innan þeirrar hefðar að eiga heilbrigða fæðingu inni á sjúkrastofnun, líkt og um sjúkdóm eða slys væri að ræða. Við Konni höfðum

Fæðing Ástrósar

Ég var búin að vera með væga túrverki í nokkra daga sem ég tók samt lítið mark á. Þeir voru að ágerast örlítið og þó að ég vonaði mikið að þeir væru að hafa einhver áhrif var ég samt róleg yfir þessu öllu. Á miðvikudeginum fyrir hitti ég Kristbjörgu og bað hana um að skoða

Fæðing Elísabetar

Á fimmtudagskvöldið var ég eitthvað lengi að koma mér í háttinn og var að sniglast í tölvunni langt frameftir. Um kl. 3 var ég ennþá í tölvunni og fer að fá nokkuð öfluga samdrætti, en var alveg viss um að þetta væru bara fyrirvaraverkir svo ég ákvað að drífa mig í háttinn. Ca. 40 mínútum

Fæðing Óskars

Ég var ólétt að mínu fyrsta barni og við stefndum á heimafæðingu. Meðgangan gekk vel og ég var heilsuhraust og leið vel allan tímann. Ég notaði tímann til að undirbúa mig vel. Ég las allar bækur um fæðingar sem ég komst í, horfði á bíómyndir um fæðingar, og mætti á öll námskeiðin sem í boði